Heimsent samdægurs ef þú pantar fyrir kl 12.

Greinar

FERÐALAG Í HEIM ROLEX Hans Wilsdorf var sannfæður um getu mannsins til að skapa eitthvað nýtt og skara fram úr. Meira en 100 árum eftir stofnun merkisins er þetta viðhorf stofnandans meira áberandi en nokkru sinni fyrr, allt frá framleiðslu á úrum fyrirtækisins til skuldbindinga þess um allan heim. Hjá [...]
Oyster Perpetual Air-King FARÐU ALLA LEIÐ Oyster Perpetual Air-King heiðrar arfleifð loftferða upprunalega Oyster-úrsins. Það hyllir frumkvöðla himinloftanna sem sóttu á ný ævintýri, fóru í leiðangra og einstök afrek þeirra lögðu grunninn að nýjum hugsjónum. Air-King er tákn fyrir einstakt sambandið á milli Rolex og loftferða á gullöld flugsins á [...]
Yfirburðir í smíðum ROLEX ÚRSMÍÐI Framtíðarsýn er kjarninn í viðhorfi og gjörðum Rolex. Hugmyndin um sjálfbærni hefur alltaf verið hornsteinn í þróun merkisins: að bjóða upp á sígild og endingargóð úr sem standast tímans tönn og kappkosta að hlúa að kynslóðum framtíðarinnar með margs konar samstarfi, framtaksverkefnum og aðgerðum. Þessi [...]
Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að setja niður lista yfir úr sem myndu tækla það að vera eina úrið í safninu þínu, í flestum verðflokkum. Kröfurnar sem ég [...]
Þegar kemur að skífulitum eru svartur og silfur/hvítur langalgengustu litirnir. Skiljanlega svo sem, þeir ganga með öllu. Margir vilja þó meiri lit í líf sitt og síðustu tíu árin eða svo hafa úr með bláar skífur þó alltaf orðið vinsælli. Ég er ekki að segja að ég sé trendsetter, en [...]
Það er almennt samróma álit fólks að svissneskir úraframleiðendur séu þeir bestu í heimi. Þannig kynnum við það a.m.k. hjá Michelsen og leggjum mikla áherslu á vönduð og svissnesk úr - orð sem eru í raun samheiti fyrir mér. Svissneskir framleiðendur hafa aldrei staðið sterkar en núna, en það var [...]
Það er augljóst að það er góður bisness fyrir úraframleiðendur að tengja sig við akstursíþróttir og hraðann sem þeim fylgir. Eftirsóttasta og þekktasta skeiðklukkuúr (e. chronograph) heims er nefnt eftir kappakstursbraut: Rolex Daytona. Svo er Chopard Mille Miglia, TAG Heuer Carrera, TAG Heuer Monza, TAG Heuer Monaco og auðvitað TAG [...]
Gucci og úr Það er auðvelt að ráðast að jafn stóru merki og Gucci. Kannski liggur það vel við höggi, sem einn stærsti leikmaðurinn á tískusviðinu, oft með æpandi og ögrandi hönnun sem höfðar ekki til allra. Það sem færri vita er að Gucci á sér langa sögu í framleiðslu [...]
NÝ SÝNING Watches & Wonders er ekki beint ný af nálinni, en áður var hún sýning fyrir merki undir Richemont samsteypunni (Cartier, Montblanc, IWC, o.fl.) undir öðru nafni. Eftir að Baselworld sýningin hætti bættust Rolex, Patek Philippe, TAG Heuer og fleiri risar við W&W og þetta var í fyrsta sinn [...]
Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið á markaðinn, Astron frá Seiko. Astron umbylti gjörsamlega landslaginu í framleiðslu úra. Skyndilega var komið á markað ódýrt og hárnákvæmt úrverk. Svisslendingar [...]