Heimsent samdægurs ef þú pantar fyrir kl 12.

Category: Vefverslun Michelsen

Það er almennt samróma álit fólks að svissneskir úraframleiðendur séu þeir bestu í heimi. Þannig kynnum við það a.m.k. hjá Michelsen og leggjum mikla áherslu á vönduð og svissnesk úr - orð sem eru í raun samheiti fyrir mér. Svissneskir framleiðendur hafa aldrei staðið sterkar en núna, en það var…
THE LONGINES MASTER COLLECTION 190TH ANNIVERSARY Longines er án nokkurs vafa framleiðandi sem byggir á hefðum, hefðum sem það sækir í langa, ríka og samfellda sögu merkisins. Til marks um það er vörumerki Longines, vængjaða stundaglasið, er elsta skráða vörumerki heims (1889), sem enn er í notkun í óbreyttri mynd.…
NÝ LÍNA Longines á gríðarlega langa og ríka sögu tengda flugi og frá því að Longines kynnti „flugmannalínuna“ Spirit árið 2020 hefur hún slegið í gegn, bæði á Íslandi og á heimsvísu. Spirit er nýjasta lína Longines en frá því hún var kynnt hefur hún vaxið hratt; fengið útfærslur í…
NÝ LÍNA Það er ekki á hverjum degi sem úraframleiðandi af þessari stærðargráðu kemur með nýjungar. Þess vegna er alltaf svo ótrúlega gaman þegar ný úr eru kynnt. TAG Heuer kynnti nú fyrir stuttu uppfærða hönnun á eldra módeli, Aquaracer. Það má þó varla kalla þetta „uppfærða“ hönnun, þar sem…
Mönnum yfirsést oft eitt þegar þeir dressa sig upp. Þú ferð til Kölska og lætur sérsníða á þig jakkaföt. Þú gerir allt eins og þú vilt hafa það. Allt passar óaðfinnanlega, litasamsetningin geggjuð. Skórnir í stíl við fötin. Þú kíkir á úrið til að sjá hvort þú sért að verða…