Úrasafnið: Eitt og afgreitt – ágúst 2023
Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að [...]
Bláar skífur: 17 herraúr í öllum verðflokkum
Þegar kemur að skífulitum eru svartur og silfur/hvítur langalgengustu litirnir. Skiljanlega svo sem, þeir ganga með öllu. Margir vilja þó meiri lit í líf sitt og síðustu tíu [...]
Nýtt hjá Michelsen: SEIKO
Það er almennt samróma álit fólks að svissneskir úraframleiðendur séu þeir bestu í heimi. Þannig kynnum við það a.m.k. hjá Michelsen og leggjum mikla áherslu á vönduð og [...]
Longines 190 ára
THE LONGINES MASTER COLLECTION 190TH ANNIVERSARY Longines er án nokkurs vafa framleiðandi sem byggir á hefðum, hefðum sem það sækir í langa, ríka og samfellda sögu merkisins. Til [...]
NÝTT: Longines Spirit Zulu Time
NÝ LÍNA Longines á gríðarlega langa og ríka sögu tengda flugi og frá því að Longines kynnti „flugmannalínuna“ Spirit árið 2020 hefur hún slegið í gegn, bæði á [...]
NÝTT: TAG Heuer Aquaracer Professional 200
NÝ LÍNA Það er ekki á hverjum degi sem úraframleiðandi af þessari stærðargráðu kemur með nýjungar. Þess vegna er alltaf svo ótrúlega gaman þegar ný úr eru kynnt. [...]
Kölski mælir með
Mönnum yfirsést oft eitt þegar þeir dressa sig upp. Þú ferð til Kölska og lætur sérsníða á þig jakkaföt. Þú gerir allt eins og þú vilt hafa það. [...]