Halldór Tristan Jónsson

Mínir topp 5 chronographar
Chronograph er með elstu og þekktustu upplýsingum og mælingum sem úr sýna, en hvað er chronograph og hver er uppruni þess? Chronograph þýðir á íslensku skeiðklukka: þar sem [...]

Saga Breitling Navitimer
Saga Breitling Navitimer Það tekur sérstakt úr til að verða auðþekkjanlegt og eru ekki mörg merki sem ná því. Ákveðnir eiginleikar segja til um þetta. Hönnun, gæði, áhrif [...]

Breitling: Mín 10 uppáhalds úr
Við hjá Michelsen 1909 vorum að byrja með nýtt merki hjá okkur: Breitling. Breitling er svissneskur úraframleiðandi með gríðarlega langa sögu og fagna þau einmitt 140 árum í [...]