Stundaglasið, bréf 21
Velkomin í 21. bréf Stundaglassins. Til fagna fyrsta bréfinu í þriðja tugnum, fæ ég að tala um fimm ný úr frá NOMOS, þrjú ný úr frá Seiko (sem [...]
Stundaglasið, bréf 20
Þá komum við að stórum áfanga í Stundaglasinu, er við lendum 20. bréfi þess. Því miður er það ekki eins pakkað og bréf 19 var fyrir tveimur vikum [...]
Stundaglasið, bréf 19
Velkomin í 19. bréf Stundaglassins, að sinni höfum við virkilega skemmtilegt bréf. Í síðasta bréfi var um nóg að snúast þar sem við ræddum um úrin sem létu [...]
Stundaglasið, bréf 18
Velkominn öll í 18. bréf Stundaglassins. Eftir endurkomuna fyrir nokkrum vikum síðan höfum við loksins náð fullum krafti. Geneva Watch Days komu og fóru og þar létur margir [...]
Stundaglasið, bréf 17
Stundaglasið snýr aftur með nýju móti. Í stað þess að koma út vikulega, á föstudögum, þá gefum við út nýtt bréf annan hvern mánudag á móti hefðbundnu vikugreinunum. [...]
Stundaglasið, bréf 16
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessi vika hefur verið svolítið furðuleg. Annars vegar höfum [...]
Stundaglasið, bréf 15
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Þetta hefur verið róleg fréttavika, en það sem okkur [...]
Stundaglasið, bréf 14
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í síðasta bréfi horfðum við mikið á merki sem [...]
Handknattsleiklið Fram tvöfaldur meistari
Eins og flestir vita, þá stóð handknattsleiklið Fram uppi sem tvöfaldur meistari eftir nýliðið tímabil en karlalið Fram varð bæði Íslands- og bikarmeistari á sannfærandi hátt. Kvennaliðið komst [...]
Stundaglasið, bréf 13
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku höfum við einstaklega þéttan pakka: Breitling [...]
