
Stundaglasið, bréf 4
Watches and Wonders hátíðin er komin og farin, við erum hins vegar ekki alveg hætt í umfjöllun okkar um nýjungar hátíðarinnar. Við munum snerta á sumum af minni [...]

Stundaglasið, bréf 3
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Stærsti viðburður ársins í úrabransanum, Watches and [...]

Watches and Wonders 2025: Vacheron Constantin
Vacheron Constantin notar Watches and Wonders á virkilega áhugaverðan máta, þeir nota viðburðinn til að slá met. Á seinasta ári gáfu þeir út flóknasta úr sögunnar, með gangverki [...]

Watches and Wonders 2025: Cartier
Merki sem ég held að flestallir þekki, Cartier. Hvort sem það er frá skartgripum, töskum eða því sem við erum hér til að ræða, úrum. Mikil eftirvænting ríkir [...]

Watches and Wonders: Patek Philippe
Eitt flottasta merki heims, sem er einnig eitt íhaldssamasta merki heims, gera tilkall til „sigurs“ á Watches and Wonders hátíðinni. Þar að segja að þau hafi verið með [...]

Watches and Wonders 2025: NOMOS Glashütte
Merkið sem átti heiðurinn af því að vera með litríkustu úrin á síðustu hátíð hefur birt nýju úrin sín. Mikil spenna ríkir alltaf fyrir því hvað NOMOS gerir [...]

Watches and Wonders 2025: TAG Heuer
Það er er alltaf spennandi að fylgjast með TAG Heuer á hátíðum, sama hvort það séu minni hátíðir eins og LVMH Watch Week eða risasýningar með öllum stærstu [...]

Watches and Wonders 2025: Tudor
Tudor, dótturfyrirtæki Rolex, notar Watches and Wonders til að gefa út sín stærstu úr á árinu. Þó þeir dreifi nýjum vörum yfir árið, eru það oftar en ekki [...]

Stundaglasið, bréf 2
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Eins og sjá má í þessu bréfi, [...]

Vísindaferð Michelsen 2025
Síðastliðinn fimmtudag, 20. mars, fengum við í Michelsen þann heiður að bjóða nemendum í viðskiptafræði við HR í okkar fyrstu vísindaferð. Við fengum til okkar nemendur í kynningu [...]