
Saga King Seiko
Í tilefni þess að Seiko voru að uppfæra King Seiko línu sína með nýrri og endurgerðri útgáfu af Vanac undirlínu King Seiko langar mig að fara yfir sögu [...]

Saga Seiko Astron
Það eru mörg úr í sögunni sem eru mikilvæg fyrir framþróun sína og hafa ýtt úraheiminum áfram: Rolex Oyster sem fyrsta vatnsþétta úrið, Rolex Perpetual sem fyrsta nútíma [...]

Mín topp 5 dömuúr
Smá villandi fyrirsögn, ég geri mér fulla grein fyrir því þar sem í dag eru engin úr herraúr og engin úr dömuúr, svokölluð herraúr hafa farið minnkandi og [...]

Saga Breitling Superocean
Saga Breitling Superocean Við hjá Michelsen 1909 höfum áður farið yfir áhrif Breitling á fluggeirann, en háloftin eru ekki eini staðurinn sem Breitling hefur sigrað. Merkið á sér [...]

James Bond og úrin hans
Það eru fáar skáldsagnapersónur jafn frægar og James Bond, hvort sem það er úr bókum eða af stóra skjánum. Sögur um þennan spæjara hafa heillað heimsbyggðina og rakað [...]

Elstu úramerki í heimi
Eins og margir vita, þá er úrsmíði ofboðslega gömul starfsgrein. Hægt er að fara enn lengra til baka þegar talað er um klukkur eða almenn tól til að [...]

Hvað er NOMOS Glashütte?
Sviss er án efa land úrana og hægt er að deila um hver er höfuðborg landsins; hvort það sé Genf, Bern eða La Chaux-de-Fonds – allavega þegar kemur [...]

Mín topp 5 uppáhalds GMT úr
Við höfum nú þegar fjallað um skeiðklukkur og kafaraúr í topplistum okkar og núna er komið að úrum með GMT. Hvað er GMT? Skammstöfunin GMT stendur fyrir Greenwich [...]

LVMH Watch Week 2025
Fyrsti úraviðburður ársins er í boði lúxusrisans LVMH, sem á merki á borð við Luis Vuitton, Tiffany & Co, Hublot, Zenith, Bvlgari, og TAG Heuer. Þessi merki gáfu [...]

Mín topp 5 kafaraúr
Öll úr eru ekki byggð eins. Sum eru stór, önnur lítil og eru margir undirflokkar þegar kemur að úrum. Við höfum nú þegar fjallað um einn þeirra, þegar [...]