
Hver á hvað? – seinni hluti
Velkominn í seinni hluta greinar okkar þar sem við förum yfir hver á hvaða úramerki. Í fyrri hlutanum fórum við yfir samspil Rolex og Tudor, Swatch Group og [...]

Hver á hvað? – fyrri hluti
Ef að það er eitthvað sem ég elska þá er það úr. Sömuleiðis elska ég viðskipti, strúktur og rekstur fyrirtækja. Það blasir því við að fara yfir merkin [...]

Saga Breitling Chronomat
Nú þegar sumarið er að klárast hristir tímarit Michelsen af sér sumarbjórinn og -kílóin og horfir til hausts og veturs með bros á vör og hlýju í hjarta. [...]

Hvað er Seiko Cocktail Time?
Seiko er eitt sérstakasta merkið í þessum geira. Framleiðandinn er með þeim virtari á heimsvísu, sérstaklega fyrir merki sem á ekki rætur að rekja til höfuðstaðs úra - [...]

Hvernig skal byggja úrasafn?
Sem sölumaður hjá Michelsen 1909 á Hafnartorgi er ein spurning sem ég fæ oftar í viku en ég get talið. Hvar skal byrja? Þessi spurning er hlaðin möguleikum [...]

Mín topp 5 NOMOS
Hér kemur greininn sem ég hef beðið spenntur eftir að skrifa: mín topp 5 NOMOS. Eftir að hafa farið í gegnum topplista fyrir merki, Longines, Tudor og Breitling [...]

Saga Seiko
Það eru fá merki jafn vinsæl og Seiko. Árið 2024 hafði framleiðandinn tekjur upp á 1,88 milljarð bandaríkjadala, sem myndi skila þeim í sjöunda sæti yfir tekjuhæstu svissnesku [...]

Mín topp 5 Tudor
Í nærri hundrað ár hefur Tudor staðið fyrir gæðum á aðgengilegu verði. Það var stofnað árið 1926 af Hans Wilsdorf með það markmið að bjóða upp á sambærileg [...]

Dýrustu úr allra tíma
Úrasala á uppboðum er furðuleg, líkt og uppboð yfirhöfuð reyndar. Dýrustu úr sem vitað er til að hafi selst, gerðu það öll á uppboði. Yfirleitt seljast þessi úr [...]

Mín topp 5 formleg úr
Ég hef alltaf gaman af því að fá að gefa mínar skoðanir á hlutunum, eins og sjá má á fyrri topplistum mínum um skeiðklukku- og GMT-úr. Formleg úr [...]