Saga TAG Heuer Monaco
Eins og fram kom í grein okkar um Breilting Navitimer og sögu hans, þá þarf einstakt úr til að verða auðþekkjanlegt. Mælikvarðinn sem við settum fram var hönnun, [...]
TAG Heuer er opinber tímatökuaðili Formula 1 – aftur!
Í áratugi hefur TAG Heuer ríkt á kappakstursbrautinni. Yfir 230 sigrar í Grand Prix keppnum. Meira en 500 verðlaunapallar. 15 heimsmeistaratitlar ökumanna. 11 heimsmeistaratitlar liða. Frá gullöld kappakstursins [...]
Úrin á Golden Globes 2025
Golden Globes verðlaunahátíðin árið 2025 hefur komið og farið. Hátíðir sem þessar sýna vanalega nýjustu tísku í förðun, fatnaði, hári og úrum. Einblínum á þennan síðasta þátt og [...]
Mínir topp 5 chronographar
Chronograph er með elstu og þekktustu upplýsingum og mælingum sem úr sýna, en hvað er chronograph og hver er uppruni þess? Chronograph þýðir á íslensku skeiðklukka: þar sem [...]
Saga Breitling Navitimer
Saga Breitling Navitimer Það tekur sérstakt úr til að verða auðþekkjanlegt og eru ekki mörg merki sem ná því. Ákveðnir eiginleikar segja til um þetta. Hönnun, gæði, áhrif [...]
Mín topp 10 úr akkúrat núna
Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]
Breitling: Mín 10 uppáhalds úr
Við hjá Michelsen 1909 vorum að byrja með nýtt merki hjá okkur: Breitling. Breitling er svissneskur úraframleiðandi með gríðarlega langa sögu og fagna þau einmitt 140 árum í [...]
Úrin á Óskarnum 2024
Óskarsverðlaunin voru haldin í gær í 96. sinn. Líkt og undanfarin ár er ROLEX stoltur styrktaraðili Bandarísku kvikmyndaakademíunnar og Óskarsverðlaunanna. ROLEX hefur raunar stutt við kvikmyndagerð með ýmsum [...]
Ferðalag í heim Rolex
FERÐALAG Í HEIM ROLEX Hans Wilsdorf var sannfæður um getu mannsins til að skapa eitthvað nýtt og skara fram úr. Meira en 100 árum eftir stofnun merkisins er [...]
Oyster Perpetual Air-King: Farðu alla leið
Oyster Perpetual Air-King FARÐU ALLA LEIÐ Oyster Perpetual Air-King heiðrar arfleifð loftferða upprunalega Oyster-úrsins. Það hyllir frumkvöðla himinloftanna sem sóttu á ný ævintýri, fóru í leiðangra og einstök [...]