
Saga TAG Heuer Carrera
Sögugreinar eru í miklu uppáhaldi hjá okkur í Michelsen, þar sem við elskum að líta aftur á liðna tíð og sjá hvað það var sem myndaði það landslag [...]

Saga Breitling Premier
Við höfum farið mikið í sögu Breitling í greinum okkar og höfum við hingað til skrifað um sögu Navitimer og sögu SuperOcean. Þessi grein verður reyndar aðeins persónulegri [...]

Mín topp 10 Longines úr
Það er Longines þema hjá okkur í Michelsen um þessar mundir þar síðasta grein var einnig um Longines. Í henni fórum við yfir sögu eins merkasta úraframleiðanda sögunnar, [...]

Saga Longines
Longines hefur alltaf staðið fyrir gæði og glæsileika. Slagorð þeirra, elegans er hugarfar, grípur þennan punkt betur en ég gæti orðað það. Í nærri 200 ár hefur Longines [...]

Saga King Seiko
Í tilefni þess að Seiko voru að uppfæra King Seiko línu sína með nýrri og endurgerðri útgáfu af Vanac undirlínu King Seiko langar mig að fara yfir sögu [...]

Saga Seiko Astron
Það eru mörg úr í sögunni sem eru mikilvæg fyrir framþróun sína og hafa ýtt úraheiminum áfram: Rolex Oyster sem fyrsta vatnsþétta úrið, Rolex Perpetual sem fyrsta nútíma [...]

Mín topp 5 dömuúr
Smá villandi fyrirsögn, ég geri mér fulla grein fyrir því þar sem í dag eru engin úr herraúr og engin úr dömuúr, svokölluð herraúr hafa farið minnkandi og [...]

Saga Breitling Superocean
Saga Breitling Superocean Við hjá Michelsen 1909 höfum áður farið yfir áhrif Breitling á fluggeirann, en háloftin eru ekki eini staðurinn sem Breitling hefur sigrað. Merkið á sér [...]

James Bond og úrin hans
Það eru fáar skáldsagnapersónur jafn frægar og James Bond, hvort sem það er úr bókum eða af stóra skjánum. Sögur um þennan spæjara hafa heillað heimsbyggðina og rakað [...]

Elstu úramerki í heimi
Eins og margir vita, þá er úrsmíði ofboðslega gömul starfsgrein. Hægt er að fara enn lengra til baka þegar talað er um klukkur eða almenn tól til að [...]