Ókeypis heimsending.

Saga Breitling Premier

Við höfum farið mikið í sögu Breitling í greinum okkar og höfum við hingað til skrifað um sögu Navitimer og sögu SuperOcean. Þessi grein verður reyndar aðeins persónulegri [...]

Mín topp 10 Longines úr

Það er Longines þema hjá okkur í Michelsen um þessar mundir þar síðasta grein var einnig um Longines. Í henni fórum við yfir sögu eins merkasta úraframleiðanda sögunnar, [...]

Saga Longines

Longines hefur alltaf staðið fyrir gæði og glæsileika. Slagorð þeirra, elegans er hugarfar, grípur þennan punkt betur en ég gæti orðað það. Í nærri 200 ár hefur Longines [...]

Watches and Wonders 2025: Vacheron Constantin

Vacheron Constantin notar Watches and Wonders á virkilega áhugaverðan máta, þeir nota viðburðinn til að slá met. Á seinasta ári gáfu þeir út flóknasta úr sögunnar, með gangverki [...]

Watches and Wonders 2025: Cartier

Merki sem ég held að flestallir þekki, Cartier. Hvort sem það er frá skartgripum, töskum eða því sem við erum hér til að ræða, úrum. Mikil eftirvænting ríkir [...]

Watches and Wonders: Patek Philippe

Eitt flottasta merki heims, sem er einnig eitt íhaldssamasta merki heims, gera tilkall til „sigurs“ á Watches and Wonders hátíðinni. Þar að segja að þau hafi verið með [...]

Watches and Wonders 2025: NOMOS Glashütte

Merkið sem átti heiðurinn af því að vera með litríkustu úrin á síðustu hátíð hefur birt nýju úrin sín. Mikil spenna ríkir alltaf fyrir því hvað NOMOS gerir [...]

Watches and Wonders 2025: TAG Heuer

Það er er alltaf spennandi að fylgjast með TAG Heuer á hátíðum, sama hvort það séu minni hátíðir eins og LVMH Watch Week eða risasýningar með öllum stærstu [...]

Watches and Wonders 2025: Tudor

Tudor, dótturfyrirtæki Rolex, notar Watches and Wonders til að gefa út sín stærstu úr á árinu. Þó þeir dreifi nýjum vörum yfir árið, eru það oftar en ekki [...]

Saga King Seiko

Í tilefni þess að Seiko voru að uppfæra King Seiko línu sína með nýrri og endurgerðri útgáfu af Vanac undirlínu King Seiko langar mig að fara yfir sögu [...]