Mín topp 10 úr akkúrat núna
Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]
Breitling: Mín 10 uppáhalds úr
Við hjá Michelsen 1909 vorum að byrja með nýtt merki hjá okkur: Breitling. Breitling er svissneskur úraframleiðandi með gríðarlega langa sögu og fagna þau einmitt 140 árum í [...]
Úrasafnið: Eitt og afgreitt – ágúst 2023
Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að [...]
Bláar skífur: 17 herraúr í öllum verðflokkum
Þegar kemur að skífulitum eru svartur og silfur/hvítur langalgengustu litirnir. Skiljanlega svo sem, þeir ganga með öllu. Margir vilja þó meiri lit í líf sitt og síðustu tíu [...]
Nýtt hjá Michelsen: SEIKO
Það er almennt samróma álit fólks að svissneskir úraframleiðendur séu þeir bestu í heimi. Þannig kynnum við það a.m.k. hjá Michelsen og leggjum mikla áherslu á vönduð og [...]
Longines 190 ára
THE LONGINES MASTER COLLECTION 190TH ANNIVERSARY Longines er án nokkurs vafa framleiðandi sem byggir á hefðum, hefðum sem það sækir í langa, ríka og samfellda sögu merkisins. Til [...]
NÝTT: Longines Spirit Zulu Time
NÝ LÍNA Longines á gríðarlega langa og ríka sögu tengda flugi og frá því að Longines kynnti „flugmannalínuna“ Spirit árið 2020 hefur hún slegið í gegn, bæði á [...]
NÝTT: TAG Heuer Aquaracer Professional 200
NÝ LÍNA Það er ekki á hverjum degi sem úraframleiðandi af þessari stærðargráðu kemur með nýjungar. Þess vegna er alltaf svo ótrúlega gaman þegar ný úr eru kynnt. [...]
Kölski mælir með
Mönnum yfirsést oft eitt þegar þeir dressa sig upp. Þú ferð til Kölska og lætur sérsníða á þig jakkaföt. Þú gerir allt eins og þú vilt hafa það. [...]