Seiko Prospex Speedtimer ‘Pogue’

kr.132.000

Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

Á lager

Hafnartorg ❌

Kringlan ✅

SKU: SSC947P1 Vöruflokkar: , , Brand:

Vörulýsing

Árið 1969 gaf Seiko út fyrsta sjálfvirka skeiðklukku-úrið í heiminum, með bæði „vertical clutch“ og „column wheel“, þekkt sem Seiko Speedtimer. Eitt úranna úr fyrstu 6139 Speedtimer-línunni varð frægt sem fyrsta sjálfvirka skeiðklukku-úrið til að fara út í heim: á 8. áratugnum tók William Pogue, geimfari hjá NASA og ofursti, upprunalega úrið með í leiðangur til Skylab – fyrstu bandarísku geimstöðvarinnar. Úrið fékk viðurnefnið ‘Pogue’ eftir honum.
Undir rispufríu safírglerinu er áberandi gul skífa, einkenni upprunalega 6139 týpunnar. Úrið er vatnshelt niður á 100 metra dýpi og hentar því vel til að fara í vatn. Til að endurskapa ‘Pogue’ úrið nákvæmlega eru seinni vísirinn og mínútuvísirinn á skeiðklukkunni hjá kl. 6 í skærrauðum lit. Með 12 sjálflýsandi Lumibrite punktum á klukkustundamerkjunum er Speedtimerinn auðlæsilegur í myrkri. Líkt og upprunalega úrið er þessi útgáfa með bláan og rauðan glerhring með tachymeter-skala.
Úrkassi: 41mm – stál
Úrverk: Sólarrafhlaða – V192 sex mánuðir fullhlaðið – skeiðklukka
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Gul – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler
Keðja: Stál
Ábyrgð: Tveggja ára

Meiri upplýsingar

Skífulitur

Efni

Stærð

Eiginleikar

, ,

Úrverk

Steinar
Litur steina
Demantastærð
Box og pappír
Árgerð
Vöruflokkar
Kyn

Ól / Keðja