
Hver á hvað? – fyrri hluti
Ef að það er eitthvað sem ég elska þá er það úr. Sömuleiðis elska ég viðskipti, strúktur og rekstur fyrirtækja. Það blasir því við að fara yfir merkin [...]

Stundaglasið, bréf 14
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í síðasta bréfi horfðum við mikið á merki sem [...]

Stundaglasið, bréf 5
Verið velkomin í 5. bréf Stundaglassins sem seinkaði aðeins vegna páskanna. Í þessari útgáfu höfum við góða blöndu af stórum framleiðendum á borð við elsta úramerki í heimi, [...]

Stundaglasið, bréf 1
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessar uppfærslur hjá okkur munu snúast að [...]

Elstu úramerki í heimi
Eins og margir vita, þá er úrsmíði ofboðslega gömul starfsgrein. Hægt er að fara enn lengra til baka þegar talað er um klukkur eða almenn tól til að [...]