Hver er besta stærðin á úrum?
Úr hafa þróast mikið í gegnum árin, ekki einungis tækni- eða hönnunarlega heldur líka þegar kemur að stærð. Ef við horfum hundrað ár aftur í tíman, má finna [...]
Stundaglasið, bréf 19
Velkomin í 19. bréf Stundaglassins, að sinni höfum við virkilega skemmtilegt bréf. Í síðasta bréfi var um nóg að snúast þar sem við ræddum um úrin sem létu [...]
Hver á hvað? – fyrri hluti
Ef að það er eitthvað sem ég elska þá er það úr. Sömuleiðis elska ég viðskipti, strúktur og rekstur fyrirtækja. Það blasir því við að fara yfir merkin [...]
Stundaglasið, bréf 17
Stundaglasið snýr aftur með nýju móti. Í stað þess að koma út vikulega, á föstudögum, þá gefum við út nýtt bréf annan hvern mánudag á móti hefðbundnu vikugreinunum. [...]
Saga Breitling Chronomat
Nú þegar sumarið er að klárast hristir tímarit Michelsen af sér sumarbjórinn og -kílóin og horfir til hausts og veturs með bros á vör og hlýju í hjarta. [...]
Stundaglasið, bréf 13
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku höfum við einstaklega þéttan pakka: Breitling [...]
Stundaglasið, bréf 11
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku höfum við virkilega þéttan pakka þar [...]
Mín topp 5 formleg úr
Ég hef alltaf gaman af því að fá að gefa mínar skoðanir á hlutunum, eins og sjá má á fyrri topplistum mínum um skeiðklukku- og GMT-úr. Formleg úr [...]
Saga Breitling Premier
Við höfum farið mikið í sögu Breitling í greinum okkar og höfum við hingað til skrifað um sögu Navitimer og sögu SuperOcean. Þessi grein verður reyndar aðeins persónulegri [...]
Stundaglasið, bréf 4
Watches and Wonders hátíðin er komin og farin, við erum hins vegar ekki alveg hætt í umfjöllun okkar um nýjungar hátíðarinnar. Við munum snerta á sumum af minni [...]
