
Stundaglasið, bréf 2
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Eins og sjá má í þessu bréfi, [...]

Stundaglasið, bréf 1
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessar uppfærslur hjá okkur munu snúast að [...]

Mín topp 5 dömuúr
Smá villandi fyrirsögn, ég geri mér fulla grein fyrir því þar sem í dag eru engin úr herraúr og engin úr dömuúr, svokölluð herraúr hafa farið minnkandi og [...]

Saga Breitling Superocean
Saga Breitling Superocean Við hjá Michelsen 1909 höfum áður farið yfir áhrif Breitling á fluggeirann, en háloftin eru ekki eini staðurinn sem Breitling hefur sigrað. Merkið á sér [...]

Elstu úramerki í heimi
Eins og margir vita, þá er úrsmíði ofboðslega gömul starfsgrein. Hægt er að fara enn lengra til baka þegar talað er um klukkur eða almenn tól til að [...]

Mín topp 5 uppáhalds GMT úr
Við höfum nú þegar fjallað um skeiðklukkur og kafaraúr í topplistum okkar og núna er komið að úrum með GMT. Hvað er GMT? Skammstöfunin GMT stendur fyrir Greenwich [...]

Mín topp 5 kafaraúr
Öll úr eru ekki byggð eins. Sum eru stór, önnur lítil og eru margir undirflokkar þegar kemur að úrum. Við höfum nú þegar fjallað um einn þeirra, þegar [...]

Mínir topp 5 chronographar
Chronograph er með elstu og þekktustu upplýsingum og mælingum sem úr sýna, en hvað er chronograph og hver er uppruni þess? Chronograph þýðir á íslensku skeiðklukka: þar sem [...]

Saga Breitling Navitimer
Saga Breitling Navitimer Það tekur sérstakt úr til að verða auðþekkjanlegt og eru ekki mörg merki sem ná því. Ákveðnir eiginleikar segja til um þetta. Hönnun, gæði, áhrif [...]

Mín topp 10 úr akkúrat núna
Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]