
Stundaglasið, bréf 8
Verið hjartanlega velkominn í 8. bréf Stundaglassins. Í þessari viku réð Seiko ríkjum þar sem framleiðandinn hefur gefið út mörg ný og spennandi úr til að setja tóninn [...]

Úrin í Formula 1
Það er augljóst að það er góður bisness fyrir úraframleiðendur að tengja sig við akstursíþróttir og hraðann sem þeim fylgir. Eftirsóttasta og þekktasta skeiðklukkuúr (e. chronograph) heims er [...]