
Stundaglasið, bréf 6
Verið hjartanlega velkominn í sjötta bréf Stundaglassins. Við förum víða í þessu bréfi, frá Bretlandi til Þýskalands til Sviss og Japans, þannig að það má segja að við [...]

Stundaglasið, bréf 3
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Stærsti viðburður ársins í úrabransanum, Watches and [...]

Watches and Wonders 2025: NOMOS Glashütte
Merkið sem átti heiðurinn af því að vera með litríkustu úrin á síðustu hátíð hefur birt nýju úrin sín. Mikil spenna ríkir alltaf fyrir því hvað NOMOS gerir [...]

Stundaglasið, bréf 1
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessar uppfærslur hjá okkur munu snúast að [...]

Mín topp 5 dömuúr
Smá villandi fyrirsögn, ég geri mér fulla grein fyrir því þar sem í dag eru engin úr herraúr og engin úr dömuúr, svokölluð herraúr hafa farið minnkandi og [...]

Hvað er NOMOS Glashütte?
Sviss er án efa land úrana og hægt er að deila um hver er höfuðborg landsins; hvort það sé Genf, Bern eða La Chaux-de-Fonds – allavega þegar kemur [...]

Mín topp 10 úr akkúrat núna
Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]

Úrasafnið: Eitt og afgreitt – ágúst 2023
Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að [...]

Bláar skífur: 17 herraúr í öllum verðflokkum
Þegar kemur að skífulitum eru svartur og silfur/hvítur langalgengustu litirnir. Skiljanlega svo sem, þeir ganga með öllu. Margir vilja þó meiri lit í líf sitt og síðustu tíu [...]

Kölski mælir með
Mönnum yfirsést oft eitt þegar þeir dressa sig upp. Þú ferð til Kölska og lætur sérsníða á þig jakkaföt. Þú gerir allt eins og þú vilt hafa það. [...]