Richard Mille

Stundaglasið, bréf 2
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Eins og sjá má í þessu bréfi, [...]

Úrin á Golden Globes 2025
Golden Globes verðlaunahátíðin árið 2025 hefur komið og farið. Hátíðir sem þessar sýna vanalega nýjustu tísku í förðun, fatnaði, hári og úrum. Einblínum á þennan síðasta þátt og [...]

Úrin á Óskarnum 2024
Óskarsverðlaunin voru haldin í gær í 96. sinn. Líkt og undanfarin ár er ROLEX stoltur styrktaraðili Bandarísku kvikmyndaakademíunnar og Óskarsverðlaunanna. ROLEX hefur raunar stutt við kvikmyndagerð með ýmsum [...]

Úrin í Formula 1
Það er augljóst að það er góður bisness fyrir úraframleiðendur að tengja sig við akstursíþróttir og hraðann sem þeim fylgir. Eftirsóttasta og þekktasta skeiðklukkuúr (e. chronograph) heims er [...]

Öll úrin á The Carters plötunni EVERYTHING IS LOVE
Jay Z er þekktur úraáhugamaður. Hans áherslur liggja þó í talsvert ólíkum úrum, en t.d. áherslur Claptons. Jay Z vill hafa úrin sín skrautleg. Stór og með demöntum. […]