Ókeypis heimsending.

Stundaglasið, bréf 3

Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Stærsti viðburður ársins í úrabransanum, Watches and [...]

Watches and Wonders 2025: TAG Heuer

Það er er alltaf spennandi að fylgjast með TAG Heuer á hátíðum, sama hvort það séu minni hátíðir eins og LVMH Watch Week eða risasýningar með öllum stærstu [...]

James Bond og úrin hans

Það eru fáar skáldsagnapersónur jafn frægar og James Bond, hvort sem það er úr bókum eða af stóra skjánum. Sögur um þennan spæjara hafa heillað heimsbyggðina og rakað [...]

LVMH Watch Week 2025

Fyrsti úraviðburður ársins er í boði lúxusrisans LVMH, sem á merki á borð við Luis Vuitton, Tiffany & Co, Hublot, Zenith, Bvlgari, og TAG Heuer. Þessi merki gáfu [...]

Mín topp 5 kafaraúr

Öll úr eru ekki byggð eins. Sum eru stór, önnur lítil og eru margir undirflokkar þegar kemur að úrum. Við höfum nú þegar fjallað um einn þeirra, þegar [...]

Saga TAG Heuer Monaco

Eins og fram kom í grein okkar um Breilting Navitimer og sögu hans, þá þarf einstakt úr til að verða auðþekkjanlegt. Mælikvarðinn sem við settum fram var hönnun, [...]

TAG Heuer er opinber tímatökuaðili Formula 1 – aftur!

Í áratugi hefur TAG Heuer ríkt á kappakstursbrautinni. Yfir 230 sigrar í Grand Prix keppnum. Meira en 500 verðlaunapallar. 15 heimsmeistaratitlar ökumanna. 11 heimsmeistaratitlar liða. Frá gullöld kappakstursins [...]

Mínir topp 5 chronographar

Chronograph er með elstu og þekktustu upplýsingum og mælingum sem úr sýna, en hvað er chronograph og hver er uppruni þess? Chronograph þýðir á íslensku skeiðklukka: þar sem [...]

Mín topp 10 úr akkúrat núna

Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]

Úrin á Óskarnum 2024

Óskarsverðlaunin voru haldin í gær í 96. sinn. Líkt og undanfarin ár er ROLEX stoltur styrktaraðili Bandarísku kvikmyndaakademíunnar og Óskarsverðlaunanna. ROLEX hefur raunar stutt við kvikmyndagerð með ýmsum [...]