Ókeypis heimsending.

Hver á hvað? – seinni hluti

Velkominn í seinni hluta greinar okkar þar sem við förum yfir hver á hvaða úramerki. Í fyrri hlutanum fórum við yfir samspil Rolex og Tudor, Swatch Group og [...]

Stundaglasið, bréf 18

Velkominn öll í 18. bréf Stundaglassins. Eftir endurkomuna fyrir nokkrum vikum síðan höfum við loksins náð fullum krafti. Geneva Watch Days komu og fóru og þar létur margir [...]

Stundaglasið, bréf 17

Stundaglasið snýr aftur með nýju móti. Í stað þess að koma út vikulega, á föstudögum, þá gefum við út nýtt bréf annan hvern mánudag á móti hefðbundnu vikugreinunum. [...]

Stundaglasið, bréf 15

Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Þetta hefur verið róleg fréttavika, en það sem okkur [...]

Stundaglasið, bréf 3

Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Stærsti viðburður ársins í úrabransanum, Watches and [...]

Watches and Wonders 2025: Vacheron Constantin

Vacheron Constantin notar Watches and Wonders á virkilega áhugaverðan máta, þeir nota viðburðinn til að slá met. Á seinasta ári gáfu þeir út flóknasta úr sögunnar, með gangverki [...]

Elstu úramerki í heimi

Eins og margir vita, þá er úrsmíði ofboðslega gömul starfsgrein. Hægt er að fara enn lengra til baka þegar talað er um klukkur eða almenn tól til að [...]