Ókeypis heimsending.

Henry Cavill gengur til liðs við Longines

Longines er stolt af því að bjóða Henry Cavill velkominn sem nýjasta sendiherra glæsileikans. Hinn virti leikari kemur með einstaka blöndu af fágun og einlægni sem endurspeglar fullkomlega [...]

Elstu úramerki í heimi

Eins og margir vita, þá er úrsmíði ofboðslega gömul starfsgrein. Hægt er að fara enn lengra til baka þegar talað er um klukkur eða almenn tól til að [...]

Hvað er NOMOS Glashütte?

Sviss er án efa land úrana og hægt er að deila um hver er höfuðborg landsins; hvort það sé Genf, Bern eða La Chaux-de-Fonds – allavega þegar kemur [...]

Mín topp 5 uppáhalds GMT úr

Við höfum nú þegar fjallað um skeiðklukkur og kafaraúr í topplistum okkar og núna er komið að úrum með GMT. Hvað er GMT? Skammstöfunin GMT stendur fyrir Greenwich [...]

LVMH Watch Week 2025

Fyrsti úraviðburður ársins er í boði lúxusrisans LVMH, sem á merki á borð við Luis Vuitton, Tiffany & Co, Hublot, Zenith, Bvlgari, og TAG Heuer. Þessi merki gáfu [...]

Mín topp 5 kafaraúr

Öll úr eru ekki byggð eins. Sum eru stór, önnur lítil og eru margir undirflokkar þegar kemur að úrum. Við höfum nú þegar fjallað um einn þeirra, þegar [...]

Saga TAG Heuer Monaco

Eins og fram kom í grein okkar um Breilting Navitimer og sögu hans, þá þarf einstakt úr til að verða auðþekkjanlegt. Mælikvarðinn sem við settum fram var hönnun, [...]

TAG Heuer er opinber tímatökuaðili Formula 1 – aftur!

Í áratugi hefur TAG Heuer ríkt á kappakstursbrautinni. Yfir 230 sigrar í Grand Prix keppnum. Meira en 500 verðlaunapallar. 15 heimsmeistaratitlar ökumanna. 11 heimsmeistaratitlar liða. Frá gullöld kappakstursins [...]

Úrin á Golden Globes 2025

Golden Globes verðlaunahátíðin árið 2025 hefur komið og farið. Hátíðir sem þessar sýna vanalega nýjustu tísku í förðun, fatnaði, hári og úrum. Einblínum á þennan síðasta þátt og [...]

Mínir topp 5 chronographar

Chronograph er með elstu og þekktustu upplýsingum og mælingum sem úr sýna, en hvað er chronograph og hver er uppruni þess? Chronograph þýðir á íslensku skeiðklukka: þar sem [...]