Ókeypis heimsending.

Stundaglasið, bréf 16

Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessi vika hefur verið svolítið furðuleg. Annars vegar höfum [...]

Hvað er Seiko Cocktail Time?

Seiko er eitt sérstakasta merkið í þessum geira. Framleiðandinn er með þeim virtari á heimsvísu, sérstaklega fyrir merki sem á ekki rætur að rekja til höfuðstaðs úra - [...]

Stundaglasið, bréf 15

Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Þetta hefur verið róleg fréttavika, en það sem okkur [...]

Hvernig skal byggja úrasafn?

Sem sölumaður hjá Michelsen 1909 á Hafnartorgi er ein spurning sem ég fæ oftar í viku en ég get talið. Hvar skal byrja? Þessi spurning er hlaðin möguleikum [...]

Stundaglasið, bréf 14

Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í síðasta bréfi horfðum við mikið á merki sem [...]

Mín topp 5 NOMOS

Hér kemur greininn sem ég hef beðið spenntur eftir að skrifa: mín topp 5 NOMOS. Eftir að hafa farið í gegnum topplista fyrir merki, Longines, Tudor og Breitling [...]

Handknattsleiklið Fram tvöfaldur meistari

Eins og flestir vita, þá stóð handknattsleiklið Fram uppi sem tvöfaldur meistari eftir nýliðið tímabil en karlalið Fram varð bæði Íslands- og bikarmeistari á sannfærandi hátt. Kvennaliðið komst [...]

Stundaglasið, bréf 13

Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku höfum við einstaklega þéttan pakka: Breitling [...]

Saga Seiko

Það eru fá merki jafn vinsæl og Seiko. Árið 2024 hafði framleiðandinn tekjur upp á 1,88 milljarð bandaríkjadala, sem myndi skila þeim í sjöunda sæti yfir tekjuhæstu svissnesku [...]

Stundaglasið, bréf 12

Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku förum við víða, bæði landfræðilega og [...]