Hver á hvað? – fyrri hluti
Ef að það er eitthvað sem ég elska þá er það úr. Sömuleiðis elska ég viðskipti, strúktur og rekstur fyrirtækja. Það blasir því við að fara yfir merkin [...]
Stundaglasið, bréf 17
Stundaglasið snýr aftur með nýju móti. Í stað þess að koma út vikulega, á föstudögum, þá gefum við út nýtt bréf annan hvern mánudag á móti hefðbundnu vikugreinunum. [...]
Saga Breitling Chronomat
Nú þegar sumarið er að klárast hristir tímarit Michelsen af sér sumarbjórinn og -kílóin og horfir til hausts og veturs með bros á vör og hlýju í hjarta. [...]
Stundaglasið, bréf 16
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessi vika hefur verið svolítið furðuleg. Annars vegar höfum [...]
Hvað er Seiko Cocktail Time?
Seiko er eitt sérstakasta merkið í þessum geira. Framleiðandinn er með þeim virtari á heimsvísu, sérstaklega fyrir merki sem á ekki rætur að rekja til höfuðstaðs úra - [...]
Stundaglasið, bréf 15
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Þetta hefur verið róleg fréttavika, en það sem okkur [...]
Hvernig skal byggja úrasafn?
Sem sölumaður hjá Michelsen 1909 á Hafnartorgi er ein spurning sem ég fæ oftar í viku en ég get talið. Hvar skal byrja? Þessi spurning er hlaðin möguleikum [...]
Stundaglasið, bréf 14
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í síðasta bréfi horfðum við mikið á merki sem [...]
Mín topp 5 NOMOS
Hér kemur greininn sem ég hef beðið spenntur eftir að skrifa: mín topp 5 NOMOS. Eftir að hafa farið í gegnum topplista fyrir merki, Longines, Tudor og Breitling [...]
Handknattsleiklið Fram tvöfaldur meistari
Eins og flestir vita, þá stóð handknattsleiklið Fram uppi sem tvöfaldur meistari eftir nýliðið tímabil en karlalið Fram varð bæði Íslands- og bikarmeistari á sannfærandi hátt. Kvennaliðið komst [...]
