Longines 190 ára
THE LONGINES MASTER COLLECTION 190TH ANNIVERSARY Longines er án nokkurs vafa framleiðandi sem byggir á hefðum, hefðum sem það sækir í langa, ríka og samfellda sögu merkisins. Til [...]
Heimsókn í Undraland Gucci
Gucci og úr Það er auðvelt að ráðast að jafn stóru merki og Gucci. Kannski liggur það vel við höggi, sem einn stærsti leikmaðurinn á tískusviðinu, oft með [...]
Watches & Wonders 2022: Mín uppáhalds úr
NÝ SÝNING Watches & Wonders er ekki beint ný af nálinni, en áður var hún sýning fyrir merki undir Richemont samsteypunni (Cartier, Montblanc, IWC, o.fl.) undir öðru nafni. [...]
NÝTT: Longines Spirit Zulu Time
NÝ LÍNA Longines á gríðarlega langa og ríka sögu tengda flugi og frá því að Longines kynnti „flugmannalínuna“ Spirit árið 2020 hefur hún slegið í gegn, bæði á [...]
NÝTT: TAG Heuer Aquaracer Professional 200
NÝ LÍNA Það er ekki á hverjum degi sem úraframleiðandi af þessari stærðargráðu kemur með nýjungar. Þess vegna er alltaf svo ótrúlega gaman þegar ný úr eru kynnt. [...]
Kaupmaðurinn á horninu: Saga Michelsen
Á Jóladag var frumsýndur sjónvarpsþátturinn Kaupmaðurinn á horninu: Saga Michelsen á Hringbraut. Sigmundur Ernir, sjónvarpsmaður hokinn af reynslu, kom og ræddi við okkur í verslun okkar á Hafnartorgi, [...]
Úrið sem breytti leiknum
Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið [...]
Kölski mælir með
Mönnum yfirsést oft eitt þegar þeir dressa sig upp. Þú ferð til Kölska og lætur sérsníða á þig jakkaföt. Þú gerir allt eins og þú vilt hafa það. [...]
Öll úrin á The Carters plötunni EVERYTHING IS LOVE
Jay Z er þekktur úraáhugamaður. Hans áherslur liggja þó í talsvert ólíkum úrum, en t.d. áherslur Claptons. Jay Z vill hafa úrin sín skrautleg. Stór og með demöntum. […]
Úrin hans Claptons
Maðurinn Ég ólst upp við það að Eric Clapton væri í guðatölu. Frank Michelsen, sem flestir þekkja sem úrsmiðinn en ég sem pabba, var ekki lengi að troða […]