Halldór Tristan Jónsson

LVMH Watch Week 2025
Fyrsti úraviðburður ársins er í boði lúxusrisans LVMH, sem á merki á borð við Luis Vuitton, Tiffany & Co, Hublot, Zenith, Bvlgari, og TAG Heuer. Þessi merki gáfu [...]

Mín topp 5 kafaraúr
Öll úr eru ekki byggð eins. Sum eru stór, önnur lítil og eru margir undirflokkar þegar kemur að úrum. Við höfum nú þegar fjallað um einn þeirra, þegar [...]

Saga TAG Heuer Monaco
Eins og fram kom í grein okkar um Breilting Navitimer og sögu hans, þá þarf einstakt úr til að verða auðþekkjanlegt. Mælikvarðinn sem við settum fram var hönnun, [...]

Úrin á Golden Globes 2025
Golden Globes verðlaunahátíðin árið 2025 hefur komið og farið. Hátíðir sem þessar sýna vanalega nýjustu tísku í förðun, fatnaði, hári og úrum. Einblínum á þennan síðasta þátt og [...]

Mínir topp 5 chronographar
Chronograph er með elstu og þekktustu upplýsingum og mælingum sem úr sýna, en hvað er chronograph og hver er uppruni þess? Chronograph þýðir á íslensku skeiðklukka: þar sem [...]

Saga Breitling Navitimer
Saga Breitling Navitimer Það tekur sérstakt úr til að verða auðþekkjanlegt og eru ekki mörg merki sem ná því. Ákveðnir eiginleikar segja til um þetta. Hönnun, gæði, áhrif [...]

Breitling: Mín 10 uppáhalds úr
Við hjá Michelsen 1909 vorum að byrja með nýtt merki hjá okkur: Breitling. Breitling er svissneskur úraframleiðandi með gríðarlega langa sögu og fagna þau einmitt 140 árum í [...]