Seiko 5 Sports x HUF – Limited Edition

kr.69.000

Fyrsta Seiko 5 úrið var framleitt 1963, með loforði um fimm hluti: sjálftrekkt úverk, dagsetningu og vikudag hjá kl 3, vatnsheldni, inndregna krónu hjá kl 4 og kassa og keðju gerð til að endast. Þetta hefur breyst aðeins, en áfram stendur loforðið um gæðin.

Á lager

Hafnartorg ❌

Kringlan ✅

SKU: SRPL33K1 Vöruflokkar: , , , Brand:

Vörulýsing

Limited Edition – aðeins framleitt í 7.000 eintökum

Hér sameina Seiko og HUF, vinsæla hjólabretta- og tískumerkið, í annað sinn krafta sína.
HUF var stofnað í San Francisco af Keith Hufnagel, hjólabrettakappa frá New York, með það markmið að endurspegla alþjóðlegt hjólabrettasamfélag í gegnum fjölbreyttan en um leið fjölmenningarlegan bakgrunn, hugmyndir, hönnun, keppnir og samstarf.
Úrkassi: 42,5mm – stál
Úrverk: Sjálftrekkt – 4R36 með 41 tíma power reserve
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Silfurlituð – vísar
Gler: Hardlex
Keðja: Stál
Ábyrgð: Tveggja ára

Meiri upplýsingar

Skífulitur

Efni

Stærð

Eiginleikar

,

Úrverk

Kyn

Ól / Keðja