Ókeypis heimsending.

Stundaglasið, bréf 4

Watches and Wonders hátíðin er komin og farin, við erum hins vegar ekki alveg hætt í umfjöllun okkar um nýjungar hátíðarinnar. Við munum snerta á sumum af minni [...]

Úrið sem breytti leiknum

Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið [...]

Öll úrin á The Carters plötunni EVERYTHING IS LOVE

Jay Z er þekktur úraáhugamaður. Hans áherslur liggja þó í talsvert ólíkum úrum, en t.d. áherslur Claptons. Jay Z vill hafa úrin sín skrautleg. Stór og með demöntum. […]