Ókeypis heimsending.

LVMH Watch Week 2025

Fyrsti úraviðburður ársins er í boði lúxusrisans LVMH, sem á merki á borð við Luis Vuitton, Tiffany & Co, Hublot, Zenith, Bvlgari, og TAG Heuer. Þessi merki gáfu [...]

Úrið sem breytti leiknum

Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið [...]