Patek Philippe

Stundaglasið, bréf 3
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Stærsti viðburður ársins í úrabransanum, Watches and [...]

Watches and Wonders: Patek Philippe
Eitt flottasta merki heims, sem er einnig eitt íhaldssamasta merki heims, gera tilkall til „sigurs“ á Watches and Wonders hátíðinni. Þar að segja að þau hafi verið með [...]

Mín topp 5 dömuúr
Smá villandi fyrirsögn, ég geri mér fulla grein fyrir því þar sem í dag eru engin úr herraúr og engin úr dömuúr, svokölluð herraúr hafa farið minnkandi og [...]

Úrið sem breytti leiknum
Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið [...]

Öll úrin á The Carters plötunni EVERYTHING IS LOVE
Jay Z er þekktur úraáhugamaður. Hans áherslur liggja þó í talsvert ólíkum úrum, en t.d. áherslur Claptons. Jay Z vill hafa úrin sín skrautleg. Stór og með demöntum. […]

Úrin hans Claptons
Maðurinn Ég ólst upp við það að Eric Clapton væri í guðatölu. Frank Michelsen, sem flestir þekkja sem úrsmiðinn en ég sem pabba, var ekki lengi að troða […]