Heimsent samdægurs ef þú pantar fyrir kl 12.

Tag: Patek Philippe

Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið á markaðinn, Astron frá Seiko. Astron umbylti gjörsamlega landslaginu í framleiðslu úra. Skyndilega var komið á markað ódýrt og hárnákvæmt úrverk. Svisslendingar…

Jay Z er þekktur úraáhugamaður. Hans áherslur liggja þó í talsvert ólíkum úrum, en t.d. áherslur Claptons. Jay Z vill hafa úrin sín skrautleg. Stór og með demöntum. Það er frægt þegar Beyoncé, konan hans, gaf honum árið 2012 í 43 ára afmælisgjöf fimm milljón dollara Hublot úr, skreytt 1.282…

Maðurinn Ég ólst upp við það að Eric Clapton væri í guðatölu. Frank Michelsen, sem flestir þekkja sem úrsmiðinn en ég sem pabba, var ekki lengi að troða því inn í hausinn á okkur bræðrunum. Sem unglingur hafði ég CLAPTON IS GOD myndina sem bakgrunn í tölvunni minni og hafði…