Ókeypis heimsending.

Stundaglasið, bréf 6

Verið hjartanlega velkominn í sjötta bréf Stundaglassins. Við förum víða í þessu bréfi, frá Bretlandi til Þýskalands til Sviss og Japans, þannig að það má segja að við [...]

Stundaglasið, bréf 1

Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessar uppfærslur hjá okkur munu snúast að [...]

Saga Seiko Astron

Það eru mörg úr í sögunni sem eru mikilvæg fyrir framþróun sína og hafa ýtt úraheiminum áfram: Rolex Oyster sem fyrsta vatnsþétta úrið, Rolex Perpetual sem fyrsta nútíma [...]

James Bond og úrin hans

Það eru fáar skáldsagnapersónur jafn frægar og James Bond, hvort sem það er úr bókum eða af stóra skjánum. Sögur um þennan spæjara hafa heillað heimsbyggðina og rakað [...]

Mín topp 5 uppáhalds GMT úr

Við höfum nú þegar fjallað um skeiðklukkur og kafaraúr í topplistum okkar og núna er komið að úrum með GMT. Hvað er GMT? Skammstöfunin GMT stendur fyrir Greenwich [...]

Mín topp 5 kafaraúr

Öll úr eru ekki byggð eins. Sum eru stór, önnur lítil og eru margir undirflokkar þegar kemur að úrum. Við höfum nú þegar fjallað um einn þeirra, þegar [...]

Mínir topp 5 chronographar

Chronograph er með elstu og þekktustu upplýsingum og mælingum sem úr sýna, en hvað er chronograph og hver er uppruni þess? Chronograph þýðir á íslensku skeiðklukka: þar sem [...]

Mín topp 10 úr akkúrat núna

Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]

Úrasafnið: Eitt og afgreitt – ágúst 2023

Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að [...]

Bláar skífur: 17 herraúr í öllum verðflokkum

Þegar kemur að skífulitum eru svartur og silfur/hvítur langalgengustu litirnir. Skiljanlega svo sem, þeir ganga með öllu. Margir vilja þó meiri lit í líf sitt og síðustu tíu [...]