Ókeypis heimsending.

Mín topp 10 úr akkúrat núna

Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]

Úrasafnið: Eitt og afgreitt – ágúst 2023

Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að [...]

Bláar skífur: 17 herraúr í öllum verðflokkum

Þegar kemur að skífulitum eru svartur og silfur/hvítur langalgengustu litirnir. Skiljanlega svo sem, þeir ganga með öllu. Margir vilja þó meiri lit í líf sitt og síðustu tíu [...]

Nýtt hjá Michelsen: SEIKO

Það er almennt samróma álit fólks að svissneskir úraframleiðendur séu þeir bestu í heimi. Þannig kynnum við það a.m.k. hjá Michelsen og leggjum mikla áherslu á vönduð og [...]

Úrið sem breytti leiknum

Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið [...]