
Stundaglasið, bréf 13
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku höfum við einstaklega þéttan pakka: Breitling [...]

Mín topp 5 Tudor
Í nærri hundrað ár hefur Tudor staðið fyrir gæðum á aðgengilegu verði. Það var stofnað árið 1926 af Hans Wilsdorf með það markmið að bjóða upp á sambærileg [...]

Mín topp 5 formleg úr
Ég hef alltaf gaman af því að fá að gefa mínar skoðanir á hlutunum, eins og sjá má á fyrri topplistum mínum um skeiðklukku- og GMT-úr. Formleg úr [...]

Stundaglasið, bréf 8
Verið hjartanlega velkominn í 8. bréf Stundaglassins. Í þessari viku réð Seiko ríkjum þar sem framleiðandinn hefur gefið út mörg ný og spennandi úr til að setja tóninn [...]

Stundaglasið, bréf 3
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Stærsti viðburður ársins í úrabransanum, Watches and [...]

Watches and Wonders 2025: Tudor
Tudor, dótturfyrirtæki Rolex, notar Watches and Wonders til að gefa út sín stærstu úr á árinu. Þó þeir dreifi nýjum vörum yfir árið, eru það oftar en ekki [...]

Mín topp 5 dömuúr
Smá villandi fyrirsögn, ég geri mér fulla grein fyrir því þar sem í dag eru engin úr herraúr og engin úr dömuúr, svokölluð herraúr hafa farið minnkandi og [...]

Mín topp 5 uppáhalds GMT úr
Við höfum nú þegar fjallað um skeiðklukkur og kafaraúr í topplistum okkar og núna er komið að úrum með GMT. Hvað er GMT? Skammstöfunin GMT stendur fyrir Greenwich [...]

Mín topp 5 kafaraúr
Öll úr eru ekki byggð eins. Sum eru stór, önnur lítil og eru margir undirflokkar þegar kemur að úrum. Við höfum nú þegar fjallað um einn þeirra, þegar [...]

Mín topp 10 úr akkúrat núna
Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]