
Hver á hvað? – fyrri hluti
Ef að það er eitthvað sem ég elska þá er það úr. Sömuleiðis elska ég viðskipti, strúktur og rekstur fyrirtækja. Það blasir því við að fara yfir merkin [...]

Stundaglasið, bréf 12
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku förum við víða, bæði landfræðilega og [...]

Stundaglas, bréf 10
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessar uppfærslur hjá okkur munu snúast að [...]

Stundaglasið, bréf 6
Verið hjartanlega velkominn í sjötta bréf Stundaglassins. Við förum víða í þessu bréfi, frá Bretlandi til Þýskalands til Sviss og Japans, þannig að það má segja að við [...]

LVMH Watch Week 2025
Fyrsti úraviðburður ársins er í boði lúxusrisans LVMH, sem á merki á borð við Luis Vuitton, Tiffany & Co, Hublot, Zenith, Bvlgari, og TAG Heuer. Þessi merki gáfu [...]