Handknattsleiklið Fram tvöfaldur meistari
Eins og flestir vita, þá stóð handknattsleiklið Fram uppi sem tvöfaldur meistari eftir nýliðið tímabil en karlalið Fram varð bæði Íslands- og bikarmeistari á sannfærandi hátt. Kvennaliðið komst [...]
Stundaglasið, bréf 13
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku höfum við einstaklega þéttan pakka: Breitling [...]
Saga Seiko
Það eru fá merki jafn vinsæl og Seiko. Árið 2024 hafði framleiðandinn tekjur upp á 1,88 milljarð bandaríkjadala, sem myndi skila þeim í sjöunda sæti yfir tekjuhæstu svissnesku [...]
Stundaglasið, bréf 12
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku förum við víða, bæði landfræðilega og [...]
Mín topp 5 Tudor
Í nærri hundrað ár hefur Tudor staðið fyrir gæðum á aðgengilegu verði. Það var stofnað árið 1926 af Hans Wilsdorf með það markmið að bjóða upp á sambærileg [...]
Stundaglasið, bréf 11
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku höfum við virkilega þéttan pakka þar [...]
Dýrustu úr allra tíma
Úrasala á uppboðum er furðuleg, líkt og uppboð yfirhöfuð reyndar. Dýrustu úr sem vitað er til að hafi selst, gerðu það öll á uppboði. Yfirleitt seljast þessi úr [...]
Stundaglas, bréf 10
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessar uppfærslur hjá okkur munu snúast að [...]
Mín topp 5 formleg úr
Ég hef alltaf gaman af því að fá að gefa mínar skoðanir á hlutunum, eins og sjá má á fyrri topplistum mínum um skeiðklukku- og GMT-úr. Formleg úr [...]
Stundaglasið, bréf 9
Verið velkominn í 9. bréf Stundaglassins þar sem létt er yfir okkur og sumarið hefur loksins látið sjá sig eftir langþráða bið. Þetta Stundaglas verður á léttari nótunum [...]
