Stundaglasið, bréf 12
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku förum við víða, bæði landfræðilega og [...]
Mín topp 5 Tudor
Í nærri hundrað ár hefur Tudor staðið fyrir gæðum á aðgengilegu verði. Það var stofnað árið 1926 af Hans Wilsdorf með það markmið að bjóða upp á sambærileg [...]
Stundaglasið, bréf 11
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Í þessari viku höfum við virkilega þéttan pakka þar [...]
Dýrustu úr allra tíma
Úrasala á uppboðum er furðuleg, líkt og uppboð yfirhöfuð reyndar. Dýrustu úr sem vitað er til að hafi selst, gerðu það öll á uppboði. Yfirleitt seljast þessi úr [...]
Stundaglas, bréf 10
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessar uppfærslur hjá okkur munu snúast að [...]
Mín topp 5 formleg úr
Ég hef alltaf gaman af því að fá að gefa mínar skoðanir á hlutunum, eins og sjá má á fyrri topplistum mínum um skeiðklukku- og GMT-úr. Formleg úr [...]
Stundaglasið, bréf 9
Verið velkominn í 9. bréf Stundaglassins þar sem létt er yfir okkur og sumarið hefur loksins látið sjá sig eftir langþráða bið. Þetta Stundaglas verður á léttari nótunum [...]
Saga TAG Heuer Carrera
Sögugreinar eru í miklu uppáhaldi hjá okkur í Michelsen, þar sem við elskum að líta aftur á liðna tíð og sjá hvað það var sem myndaði það landslag [...]
Stundaglasið, bréf 8
Verið hjartanlega velkominn í 8. bréf Stundaglassins. Í þessari viku réð Seiko ríkjum þar sem framleiðandinn hefur gefið út mörg ný og spennandi úr til að setja tóninn [...]
Saga Breitling Premier
Við höfum farið mikið í sögu Breitling í greinum okkar og höfum við hingað til skrifað um sögu Navitimer og sögu SuperOcean. Þessi grein verður reyndar aðeins persónulegri [...]
