Ókeypis heimsending.

Oyster Perpetual Air-King: Farðu alla leið

Oyster Perpetual Air-King

FARÐU ALLA LEIÐ

Oyster Perpetual Air-King heiðrar arfleifð loftferða upprunalega Oyster-úrsins. Það hyllir frumkvöðla himinloftanna sem sóttu á ný ævintýri, fóru í leiðangra og einstök afrek þeirra lögðu grunninn að nýjum hugsjónum.

Air-King er tákn fyrir einstakt sambandið á milli Rolex og loftferða á gullöld flugsins á 4. áratug síðustu aldar. Það hyllir flugmenn tímabilsins og hlutverk Oyster í hetjulegrri sögu þeirra. Áratugurinn eftir 1930 var tímabil ótrúlegra framfara í afköstum flugvéla sem endaði með því að langflug kom til sögunnar. Margir flugmenn slógu met með Oyster á úlnliðnum. Aðrir notuðu úr frá Rolex sem tímamæli um borð, til dæmis Owen Cathcart-Jones og Ken Waller sem flugu frá London í Bretlandi til Melbourne í Ástralíu árið 1934 á mettíma í tveggja hreyfla De Havilland Comet.

EINSTAKT ÚTLIT

Núverandi Air-King er með einkennandi svarta skífu með stórum 3, 6 og 9 tölustöfum sem merkja klukkustundirnar og áberandi mínútukvörðun fyrir auðveldan álestur tíma á ferðum. Rolex kórónan er sýnd í gulum lit á skífunni á meðan sekúnduvísirinn og nafnið „Rolex“ eru í grænum lit sem endurspeglar einkennislit merkisins. Síðan það kom fyrst á markað árið 1958 hefur áletrunin „Air-King“ verið  á úrinu sem gerir það auðþekkjanlegt.

EINSTAKT ÚTLIT

Núverandi Air-King er með einkennandi svarta skífu með stórum 3, 6 og 9 tölustöfum sem merkja klukkustundirnar og áberandi mínútukvörðun fyrir auðveldan álestur tíma á ferðum. Rolex kórónan er sýnd í gulum lit á skífunni á meðan sekúnduvísirinn og nafnið „Rolex“ eru í grænum lit sem endurspeglar einkennislit merkisins. Síðan það kom fyrst á markað árið 1958 hefur áletrunin „Air-King“ verið  á úrinu sem gerir það auðþekkjanlegt.

Frá árinu 2022 er 40 mm kassinn á Air-King með krónuvörn (e. crown guard) og beinar hliðar eins og flest úr í Professional flokknum. Skífan hefur einnig fengið nýtt útlit og er nú í fullkomnu jafnvægi með „0“ á undan „5“ á mínútukvarðanum. Þannig er hvert fimm mínútna bil núna merkt með tveimur tölustöfum. Tölustafirnir 3, 6 og 9 eru nú einnig sjáanlegir í myrkri þökk sé ljómandi efninu á Chromalight skjánum.

Frá árinu 2022 er 40 mm kassinn á Air-King með krónuvörn (e. crown guard) og beinar hliðar eins og flest úr í Professional flokknum. Skífan hefur einnig fengið nýtt útlit og er nú í fullkomnu jafnvægi með „0“ á undan „5“ á mínútukvarðanum. Þannig er hvert fimm mínútna bil núna merkt með tveimur tölustöfum. Tölustafirnir 3, 6 og 9 eru nú einnig sjáanlegir í myrkri þökk sé ljómandi efninu á Chromalight skjánum.

ÁREIÐANLEIKI OG VIRKNI

Kassi Air-King Oyster er vatnsheldur á allt að 100 metra dýpi og er sýnidæmi styrkleika og áreiðanleika. Miðkassinn er gerður úr gegnheilu Oystersteel, sem er sérstaklega tæringarþolin málmblanda.
Air-King er með Oyster-keðju úr Oystersteel í þriggja hluta hlekkjum. Þessi keðja er með Oysterlock öryggislás sem er hönnuð af Rolex og með skráð einkaleyfi, til að koma í veg fyrir að ólin opnist óvart. Einnig er hún með Easylink comfort framlengingarhlekk sem leyfir notandanum að lengja eða stytta ólina auðveldlega um u.þ.b. 5 mm.

ÁREIÐANLEIKI OG VIRKNI

Kassi Air-King Oyster er vatnsheldur á allt að 100 metra dýpi og er sýnidæmi styrkleika og áreiðanleika. Miðkassinn er gerður úr gegnheilu Oystersteel, sem er sérstaklega tæringarþolin málmblanda.
Air-King er með Oyster-keðju úr Oystersteel í þriggja hluta hlekkjum. Þessi keðja er með Oysterlock öryggislás sem er hönnuð af Rolex og með skráð einkaleyfi, til að koma í veg fyrir að ólin opnist óvart. Einnig er hún með Easylink comfort framlengingarhlekk sem leyfir notandanum að lengja eða stytta ólina auðveldlega um u.þ.b. 5 mm.

Air-King er búið úverki 3230; sjálftrekkjandi, mekanísku gangverki sem var þróað og er framleitt eingöngu af Rolex. Það býður upp á framúrskarandi afköst hvað varðar nákvæmni, „power reserve“, vörn gegn höggum, þægindi og áreiðanleika. Þetta gangverk er með einstaka bláa Parachrom fjöður og Chronergy akkerið sem hefur skráð einkaleyfi. „Power reserve“ endist í um það bil 70 klukkustundir.

Air-King er búið calibre 3230, sjálftrekkjandi, vélrænu gangverki sem var þróað og er framleitt eingöngu af Rolex. Það býður upp á framúrskarandi afköst hvað varðar nákvæmni, „power reserve“, vörn gegn höggum, þægindi og áreiðanleika. Þetta gangverk er með einstaka bláa Parachrom fjöður og Chronergy akkerið sem hefur skráð einkaleyfi. „Power reserve“ endist í um það bil 70 klukkustundir.

SUPERLATIVE CHRONOMETER VOTTUN

Air-King er með Superlative Chronometer vottun, rétt eins og öll úr frá Rolex. Þessi vottun staðfestir að öll úr sem eru send frá verkstæðum vörumerkisins hafa gengist undir röð prófana í rannsóknarstofum Rolex samkvæmt kröfum fyrirtækisins. Superlative Chronometer vottunin er sýnd með græna innsiglinu sem fylgir með öllum Rolex úrum og henni fylgir fimm ára ábyrgð.

SUPERLATIVE CHRONOMETER VOTTUN

Air-King er með Superlative Chronometer vottun, rétt eins og öll úr frá Rolex. Þessi vottun staðfestir að öll úr sem eru send frá verkstæðum vörumerkisins hafa gengist undir röð prófana í rannsóknarstofum Rolex samkvæmt kröfum fyrirtækisins. Superlative Chronometer vottunin er sýnd með græna innsiglinu sem fylgir með öllum Rolex úrum og henni fylgir fimm ára ábyrgð.

KOMDU Í HEIMSÓKN TIL AÐ SKOÐA AIR-KING MEÐ BERUM AUGUM

Sem opinber söluaðili Rolex erum við einu söluaðilarnir með leyfi til að selja Rolex úr. Við höfum réttu kunnáttuna og tæknilega þekkingu til að hjálpa þér að velja úr sem endist út ævina.