TAG Heuer er opinber tímatökuaðili Formula 1 – aftur!
Í áratugi hefur TAG Heuer ríkt á kappakstursbrautinni. Yfir 230 sigrar í Grand Prix keppnum. Meira en 500 verðlaunapallar. 15 heimsmeistaratitlar ökumanna. 11 heimsmeistaratitlar liða. Frá gullöld kappakstursins [...]
Úrin á Óskarnum 2024
Óskarsverðlaunin voru haldin í gær í 96. sinn. Líkt og undanfarin ár er ROLEX stoltur styrktaraðili Bandarísku kvikmyndaakademíunnar og Óskarsverðlaunanna. ROLEX hefur raunar stutt við kvikmyndagerð með ýmsum [...]
Ferðalag í heim Rolex
FERÐALAG Í HEIM ROLEX Hans Wilsdorf var sannfæður um getu mannsins til að skapa eitthvað nýtt og skara fram úr. Meira en 100 árum eftir stofnun merkisins er [...]
Oyster Perpetual Air-King: Farðu alla leið
Oyster Perpetual Air-King FARÐU ALLA LEIÐ Oyster Perpetual Air-King heiðrar arfleifð loftferða upprunalega Oyster-úrsins. Það hyllir frumkvöðla himinloftanna sem sóttu á ný ævintýri, fóru í leiðangra og einstök [...]
Ný ROLEX úr fyrir árið 2023 – Michelsen 1909
Rolex úr NÝ ROLEX ÚR FYRIR ÁRIÐ 2023 - MICHELSEN 1909 Nýjustu sköpunarverk Rolex sýna fram á stöðuga leit framleiðandans að yfirburðum. Það er sífelld áskorun sem kemur [...]
Yfirburðir í smíðum: Rolex úrsmíði
Yfirburðir í smíðum ROLEX ÚRSMÍÐI Framtíðarsýn er kjarninn í viðhorfi og gjörðum Rolex. Hugmyndin um sjálfbærni hefur alltaf verið hornsteinn í þróun merkisins: að bjóða upp á sígild [...]
Úrasafnið: Eitt og afgreitt – ágúst 2023
Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að [...]
Bláar skífur: 17 herraúr í öllum verðflokkum
Þegar kemur að skífulitum eru svartur og silfur/hvítur langalgengustu litirnir. Skiljanlega svo sem, þeir ganga með öllu. Margir vilja þó meiri lit í líf sitt og síðustu tíu [...]
Nýtt hjá Michelsen: SEIKO
Það er almennt samróma álit fólks að svissneskir úraframleiðendur séu þeir bestu í heimi. Þannig kynnum við það a.m.k. hjá Michelsen og leggjum mikla áherslu á vönduð og [...]
Úrin í Formula 1
Það er augljóst að það er góður bisness fyrir úraframleiðendur að tengja sig við akstursíþróttir og hraðann sem þeim fylgir. Eftirsóttasta og þekktasta skeiðklukkuúr (e. chronograph) heims er [...]