
NÝTT: TAG Heuer Aquaracer Professional 200
NÝ LÍNA Það er ekki á hverjum degi sem úraframleiðandi af þessari stærðargráðu kemur með nýjungar. Þess vegna er alltaf svo ótrúlega gaman þegar ný úr eru kynnt. [...]

Kaupmaðurinn á horninu: Saga Michelsen
Á Jóladag var frumsýndur sjónvarpsþátturinn Kaupmaðurinn á horninu: Saga Michelsen á Hringbraut. Sigmundur Ernir, sjónvarpsmaður hokinn af reynslu, kom og ræddi við okkur í verslun okkar á Hafnartorgi, [...]

Kölski mælir með
Mönnum yfirsést oft eitt þegar þeir dressa sig upp. Þú ferð til Kölska og lætur sérsníða á þig jakkaföt. Þú gerir allt eins og þú vilt hafa það. [...]