Ókeypis heimsending.

Úrin á Golden Globes 2025

Golden Globes verðlaunahátíðin árið 2025 hefur komið og farið. Hátíðir sem þessar sýna vanalega nýjustu tísku í förðun, fatnaði, hári og úrum. Einblínum á þennan síðasta þátt og [...]

Úrin í Formula 1

Það er augljóst að það er góður bisness fyrir úraframleiðendur að tengja sig við akstursíþróttir og hraðann sem þeim fylgir. Eftirsóttasta og þekktasta skeiðklukkuúr (e. chronograph) heims er [...]

Úrið sem breytti leiknum

Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið [...]