Heimsent samdægurs ef þú pantar fyrir kl 12.

Tag: IWC

Það er augljóst að það er góður bisness fyrir úraframleiðendur að tengja sig við akstursíþróttir og hraðann sem þeim fylgir. Eftirsóttasta og þekktasta skeiðklukkuúr (e. chronograph) heims er nefnt eftir kappakstursbraut: Rolex Daytona. Svo er Chopard Mille Miglia, TAG Heuer Carrera, TAG Heuer Monza, TAG Heuer Monaco og auðvitað TAG…
Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið á markaðinn, Astron frá Seiko. Astron umbylti gjörsamlega landslaginu í framleiðslu úra. Skyndilega var komið á markað ódýrt og hárnákvæmt úrverk. Svisslendingar…