
Stundaglasið, bréf 3
Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Stærsti viðburður ársins í úrabransanum, Watches and [...]

James Bond og úrin hans
Það eru fáar skáldsagnapersónur jafn frægar og James Bond, hvort sem það er úr bókum eða af stóra skjánum. Sögur um þennan spæjara hafa heillað heimsbyggðina og rakað [...]

Elstu úramerki í heimi
Eins og margir vita, þá er úrsmíði ofboðslega gömul starfsgrein. Hægt er að fara enn lengra til baka þegar talað er um klukkur eða almenn tól til að [...]

Mín topp 5 kafaraúr
Öll úr eru ekki byggð eins. Sum eru stór, önnur lítil og eru margir undirflokkar þegar kemur að úrum. Við höfum nú þegar fjallað um einn þeirra, þegar [...]

Úrin á Golden Globes 2025
Golden Globes verðlaunahátíðin árið 2025 hefur komið og farið. Hátíðir sem þessar sýna vanalega nýjustu tísku í förðun, fatnaði, hári og úrum. Einblínum á þennan síðasta þátt og [...]

Mín topp 10 úr akkúrat núna
Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]

Úrin á Óskarnum 2024
Óskarsverðlaunin voru haldin í gær í 96. sinn. Líkt og undanfarin ár er ROLEX stoltur styrktaraðili Bandarísku kvikmyndaakademíunnar og Óskarsverðlaunanna. ROLEX hefur raunar stutt við kvikmyndagerð með ýmsum [...]
Ferðalag í heim Rolex
FERÐALAG Í HEIM ROLEX Hans Wilsdorf var sannfæður um getu mannsins til að skapa eitthvað nýtt og skara fram úr. Meira en 100 árum eftir stofnun merkisins er [...]
Oyster Perpetual Air-King: Farðu alla leið
Oyster Perpetual Air-King FARÐU ALLA LEIÐ Oyster Perpetual Air-King heiðrar arfleifð loftferða upprunalega Oyster-úrsins. Það hyllir frumkvöðla himinloftanna sem sóttu á ný ævintýri, fóru í leiðangra og einstök [...]
Ný ROLEX úr fyrir árið 2023 – Michelsen 1909
Rolex úr NÝ ROLEX ÚR FYRIR ÁRIÐ 2023 - MICHELSEN 1909 Nýjustu sköpunarverk Rolex sýna fram á stöðuga leit framleiðandans að yfirburðum. Það er sífelld áskorun sem kemur [...]