Heimsent samdægurs ef þú pantar fyrir kl 12.

Tag: Tissot

Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að setja niður lista yfir úr sem myndu tækla það að vera eina úrið í safninu þínu, í nokkrum mismunandi verðflokkum. Eitt úr…
Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið á markaðinn, Astron frá Seiko. Astron umbylti gjörsamlega landslaginu í framleiðslu úra. Skyndilega var komið á markað ódýrt og hárnákvæmt úrverk. Svisslendingar…
Mönnum yfirsést oft eitt þegar þeir dressa sig upp. Þú ferð til Kölska og lætur sérsníða á þig jakkaföt. Þú gerir allt eins og þú vilt hafa það. Allt passar óaðfinnanlega, litasamsetningin geggjuð. Skórnir í stíl við fötin. Þú kíkir á úrið til að sjá hvort þú sért að verða…